Skissur eins og Skrauta endurtekið efni www.see.is er hugarfóstur Sigríðar Júlíu Bjarnadóttur myndmenntakennara.
Skissur verða til
Allt byrjar þetta með mörg hundruð skissum sem ég hef unnið seinustu ár. Það er ástríða mín að skissa. Hér fara skissurnar á annað plan með þessu svokallaða ” Tuffting” sem er flos unnið á striga. Þarna verða skissurnar áþreifanlegar, mjúkar og þykkar viðkomu. Þessi verk á vegg eru hljóðdempandi.